Uncategorized @is
Innbrot í veitingastaðinn Seylon hefur verið upplýst
Innbrot í veitingastaðinn Seylon og Alvörubúðina við Eyraveg á Selfossi sem átti sér stað í lok nóvember síðastliðinn hafa verið upplýst.
Þar var á ferðinni maður sá sem fyrir skömmu varð uppvís að því að stela söfnunarbaukum á nokkrum stöðum í Reykjavík. Við yfirheyrslur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu viðurkenndi maðurinn innbrotin þegar þegar þau voru borin undir hann.
Hann sagðist hafa brotist inn til að komast yfir peninga svo hann hefði fyrir mat. Rannsókn málanna er lokið og framhald þess ræðst hjá ákæruvaldinu, segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni.
Mynd: af facebook síðu Seylon.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






