Bragi Þór Hansson
Hótel Rangá með sjö viðurkenningar á International Hotel Awards
Hótel Rangá fékk núna á dögunum sjö viðurkenningar frá International Hotel Awards og ekkert annað hótel hefur unnið jafn margar viðurkenningar í ár. The International Hotel Awards eru alþjóðlegar viðurkenningar til framúrskarandi hótela víðs vegar um heim. Styrktaraðilar keppninnar í ár voru Virgin Atlantic og Ernst & Young.
Viðurkenningarnar sem Hótel Rangá fékk voru:
Yfir Ísland voru það:
- Best Hotel Website Iceland
- Best Sustainable Hotel Iceland
- Best Resort Hotel Iceland
- Best Hotel Iceland
Yfir Evrópu voru það svo:
- Best Resort Hotel Europe
- Best Sustainable Hotel Europe
Og loks:
- Best International Resort Hotel
ION Luxury Adventure Hotel fékk einnig viðurkenningu, en sú viðurkenning var Hotel Architecture Iceland.
Meðfylgjandi myndir eru af Hótel Rangá.
Það er mjög ánægjulegt að íslensk hótel séu farin að gera sig svona gildandi á alþjóðlegum vettvangi.
Myndir og texti: Bragi
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025













