Bragi Þór Hansson
Hótel Rangá með sjö viðurkenningar á International Hotel Awards
Hótel Rangá fékk núna á dögunum sjö viðurkenningar frá International Hotel Awards og ekkert annað hótel hefur unnið jafn margar viðurkenningar í ár. The International Hotel Awards eru alþjóðlegar viðurkenningar til framúrskarandi hótela víðs vegar um heim. Styrktaraðilar keppninnar í ár voru Virgin Atlantic og Ernst & Young.
Viðurkenningarnar sem Hótel Rangá fékk voru:
Yfir Ísland voru það:
- Best Hotel Website Iceland
- Best Sustainable Hotel Iceland
- Best Resort Hotel Iceland
- Best Hotel Iceland
Yfir Evrópu voru það svo:
- Best Resort Hotel Europe
- Best Sustainable Hotel Europe
Og loks:
- Best International Resort Hotel
ION Luxury Adventure Hotel fékk einnig viðurkenningu, en sú viðurkenning var Hotel Architecture Iceland.
Meðfylgjandi myndir eru af Hótel Rangá.
Það er mjög ánægjulegt að íslensk hótel séu farin að gera sig svona gildandi á alþjóðlegum vettvangi.
Myndir og texti: Bragi
![]()
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park













