Bragi Þór Hansson
Hótel Rangá með sjö viðurkenningar á International Hotel Awards
Hótel Rangá fékk núna á dögunum sjö viðurkenningar frá International Hotel Awards og ekkert annað hótel hefur unnið jafn margar viðurkenningar í ár. The International Hotel Awards eru alþjóðlegar viðurkenningar til framúrskarandi hótela víðs vegar um heim. Styrktaraðilar keppninnar í ár voru Virgin Atlantic og Ernst & Young.
Viðurkenningarnar sem Hótel Rangá fékk voru:
Yfir Ísland voru það:
- Best Hotel Website Iceland
- Best Sustainable Hotel Iceland
- Best Resort Hotel Iceland
- Best Hotel Iceland
Yfir Evrópu voru það svo:
- Best Resort Hotel Europe
- Best Sustainable Hotel Europe
Og loks:
- Best International Resort Hotel
ION Luxury Adventure Hotel fékk einnig viðurkenningu, en sú viðurkenning var Hotel Architecture Iceland.
Meðfylgjandi myndir eru af Hótel Rangá.
Það er mjög ánægjulegt að íslensk hótel séu farin að gera sig svona gildandi á alþjóðlegum vettvangi.
Myndir og texti: Bragi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana