Markaðurinn
Hornið með nýja heimasíðu
Veitingahúsið Hornið hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni hornid.is. Hornið opnaði árið 1979 og er enn í sinni upprunalegu mynd. Hornið er með ítölskum blæ og var fyrsti veitingastaðurinn í þessum stíl á Íslandi.
Hornið er fjölskyldufyrirtæki með Jakob H. Magnússon og eiginkonu hans Valgerði Jóhannsdóttir fremst í flokki og nú hefur dóttir þeirra hún Ólöf tekið við eldhúsinu og er yfirmatreiðslumaður staðarins.
Kíkið endilega á heimasíðu Hornsins: www.hornid.is
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Mynd: hornid.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





