Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heimsmet hjá Hressó?
Nú á dögunum stóð Hressó Hressingarskálinn við Austurstræti í sjötta sinn á árinu fyrir svokallaðri Hressó Hraðlest þar sem búið að var að stilla upp 600 skotglösum ofan á önnur glös fyllt með hressingu sem síðan endaði að hætti dómínótafli. Markmið Hressó er að taka 1000 skot niður á þessu ári og segir að þessi viðburður sem leið hafi slegið heimsmet.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Hressó Hraðlestina:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
/Smári
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir





