Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heimsmet hjá Hressó?
Nú á dögunum stóð Hressó Hressingarskálinn við Austurstræti í sjötta sinn á árinu fyrir svokallaðri Hressó Hraðlest þar sem búið að var að stilla upp 600 skotglösum ofan á önnur glös fyllt með hressingu sem síðan endaði að hætti dómínótafli. Markmið Hressó er að taka 1000 skot niður á þessu ári og segir að þessi viðburður sem leið hafi slegið heimsmet.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Hressó Hraðlestina:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
/Smári
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





