Food & fun
Hamilton Johnson – Sjávargrillið
Hamilton Johnson er yfirkokkur á veitingastaðnum Vidalia í Washington sem er í eigu Jeffrey Buben. Hamilton er gestakokkur á Sjávargrillinu, en matseðillinn sem hann býður upp á er:
Frekar saltur réttur fyrir minn smekk, pannacottan var mjög góð
Kinnin var crispy og góð á bragðið, mjög góður balance í réttinum
Lambið var vel eldað með góðu anis bragði
Flottar pælingar, gott bragð en vantar smá uppá til að negla þetta
Flottur og góður matur. Hið eldheita Food and Fun hanastélið „Smoked Passion“ smakkaðist mjög vel.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Ágúst
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni











