Food & fun
Hamilton Johnson – Sjávargrillið
Hamilton Johnson er yfirkokkur á veitingastaðnum Vidalia í Washington sem er í eigu Jeffrey Buben. Hamilton er gestakokkur á Sjávargrillinu, en matseðillinn sem hann býður upp á er:
Frekar saltur réttur fyrir minn smekk, pannacottan var mjög góð
Kinnin var crispy og góð á bragðið, mjög góður balance í réttinum
Lambið var vel eldað með góðu anis bragði
Flottar pælingar, gott bragð en vantar smá uppá til að negla þetta
Flottur og góður matur. Hið eldheita Food and Fun hanastélið „Smoked Passion“ smakkaðist mjög vel.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Ágúst
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis











