Food & fun
Hamilton Johnson – Sjávargrillið
Hamilton Johnson er yfirkokkur á veitingastaðnum Vidalia í Washington sem er í eigu Jeffrey Buben. Hamilton er gestakokkur á Sjávargrillinu, en matseðillinn sem hann býður upp á er:
Frekar saltur réttur fyrir minn smekk, pannacottan var mjög góð
Kinnin var crispy og góð á bragðið, mjög góður balance í réttinum
Lambið var vel eldað með góðu anis bragði
Flottar pælingar, gott bragð en vantar smá uppá til að negla þetta
Flottur og góður matur. Hið eldheita Food and Fun hanastélið „Smoked Passion“ smakkaðist mjög vel.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Ágúst
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassísk ostakaka í nýjum búningi með eplum og rjómakaramellu











