Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hagræðing á framleiðslu Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk | „Það er sorglegt að segja upp góðum starfsmönnum…“
Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framleiddir í Noregi eftir vorið 2015. Við færsluna munu 14 starfsmenn brugghússins í Danmörku missa vinnuna þann 30. júní á næsta ári.
Þetta kemur fram í frétt á vef DR.
Norska fyrirtækið Arcus Group tók yfir Álaborg brugghúsið í janúar 2013 og er hagræðing ástæða flutninganna, að því er fram kemur á visir.is.
Það er sorglegt að segja upp góðum starfsmönnum. Við höfum, í samvinnu við stjórnendur verksmiðjunnar í Danmörku, reynt að gera það á besta máta sem mögulegt er
, segir Otto Drakenberg, forstjóri Arcus.
Mynd: úr safni.
![]()
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






