Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay kaupir Bennett Brasserie og Ostru barinn í Battersea Square, London
Gordon Ramsay hefur skrifað undir kaupsamning á sjávarréttarstaðnum Bennett Brasserie og Ostru barinn í Battersea Square í London.
Engar upplýsingar hafa verið gefnar út annað en að Gordon Ramsay yfirtekur staðinn, en gert er ráð fyrir nánari upplýsingar og fréttatilkynningu frá Gordon á næstu vikum.
Núna einbeitir Gordon Ramsay sér að nýja veitingastaðnum sem hann er að fara opna í september með David Beckham, en nánar um það hér.
Mynd: af facebooksíðu Bennett-Oyster-Bar-and-Brasserie
/Smári
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni





