Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay kaupir Bennett Brasserie og Ostru barinn í Battersea Square, London
Gordon Ramsay hefur skrifað undir kaupsamning á sjávarréttarstaðnum Bennett Brasserie og Ostru barinn í Battersea Square í London.
Engar upplýsingar hafa verið gefnar út annað en að Gordon Ramsay yfirtekur staðinn, en gert er ráð fyrir nánari upplýsingar og fréttatilkynningu frá Gordon á næstu vikum.
Núna einbeitir Gordon Ramsay sér að nýja veitingastaðnum sem hann er að fara opna í september með David Beckham, en nánar um það hér.
Mynd: af facebooksíðu Bennett-Oyster-Bar-and-Brasserie
/Smári
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





