Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gamla Vínhúsið í Reykjavík lokar | Eru áfram í Hafnarfirði
Veitingastaðurinn Gamla Vínhúsið í Reykjavík við Klapparstíg hefur verið lokaður en eigendur hafa ekki getað samið um leigu við nýju eigendur hússins.
Meðfylgjandi mynd og eftirfarandi texti birtist á facebook síðu Gamla Vínhússins:
Vil þakka öllum sem komið hafa að Gamla Vínhúsinu í Reykjavík, frábæru og einstöku starfsfólki. Fjölbreyttum, einstökum viðskiptavinum sem við munum sakna. Erum áfram á okkar vinalega stað í Hafnarfirði sem öllum er velkomið að koma á, við hlökkum til að sjá ykkur í Reykjavík þegar rétta húsnæðið kemur. Kærar kveðjur Unnur og Kalli
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






