Sverrir Halldórsson
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Jamie Carragher opnar veitingastað
Staðurinn sem heitir Moments er í verslunarmiðstöðinni Liverpool 1 þar í borg. Staðurinn er með sæti fyrir 200 manns og á boðstólunum er kaffidrykkir, kokteilar og matur í margskonar útgáfum, að sjálfsögðu verða flatskjáir á staðnum til að fylgjast með sportinu, en aðalþema staðarins verða veggmyndir af þekktum dömum frá Liverpool.
Kannski er verið að reyna að höfða til kvenna með þessu en þarna ættu Liverpool áhangendur að geta sest niður og fengið sér að borða eða drekka og upplifa stemmingu Liverpools.
Samsett mynd: fengnar af netinu
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





