Sverrir Halldórsson
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Jamie Carragher opnar veitingastað
Staðurinn sem heitir Moments er í verslunarmiðstöðinni Liverpool 1 þar í borg. Staðurinn er með sæti fyrir 200 manns og á boðstólunum er kaffidrykkir, kokteilar og matur í margskonar útgáfum, að sjálfsögðu verða flatskjáir á staðnum til að fylgjast með sportinu, en aðalþema staðarins verða veggmyndir af þekktum dömum frá Liverpool.
Kannski er verið að reyna að höfða til kvenna með þessu en þarna ættu Liverpool áhangendur að geta sest niður og fengið sér að borða eða drekka og upplifa stemmingu Liverpools.
Samsett mynd: fengnar af netinu
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





