Ágúst Valves Jóhannesson
Fréttamenn veitingageirans á Food & Fun hátíðinni – 18 veitingastaðir heimsóttir á aðeins 3 dögum
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er þetta í 13. sinn sem hátíðin er haldin.
Fréttamenn veitingageirans heimsækja alla Food and Fun staðina sem eru 18 talsins og deila upplifun sinni í máli og myndum daglega, líkt og gert hefur verið í gegnum árin. Fyrstu veitingastaðirnir verða heimsóttir í kvöld, en farið verður á alla staðina næstu þrjá daga, þ.e. miðvikudag, fimmtudag, og föstudag.
Veitingageirinn.is verður tileinkaður Food & Fun næstu daga svo fylgist endilega vel með.
Njótið vel, kær kveðja
Teymið á bakvið veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni
![]()
-
Frétt6 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn4 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn1 dagur síðanLétt og rjómakennt eggjasalat með grískri jógúrt






