Ágúst Valves Jóhannesson
Fréttamenn veitingageirans á Food & Fun hátíðinni – 18 veitingastaðir heimsóttir á aðeins 3 dögum
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er þetta í 13. sinn sem hátíðin er haldin.
Fréttamenn veitingageirans heimsækja alla Food and Fun staðina sem eru 18 talsins og deila upplifun sinni í máli og myndum daglega, líkt og gert hefur verið í gegnum árin. Fyrstu veitingastaðirnir verða heimsóttir í kvöld, en farið verður á alla staðina næstu þrjá daga, þ.e. miðvikudag, fimmtudag, og föstudag.
Veitingageirinn.is verður tileinkaður Food & Fun næstu daga svo fylgist endilega vel með.
Njótið vel, kær kveðja
Teymið á bakvið veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






