Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Forréttabarinn stækkar við sig – F-barinn opnar
Forréttabarinn stækkaði fyrir nokkru inn í gömlu netagerðina og eru nú með alla neðri hæð hússins að Nýlendugötu 14, en gengið er inn frá Mýrargötu og hefur nýi staðurinn fengið nafnið F-barinn. Innanngengt er á milli Forréttabarsins og F-barsins. F-barinn býður upp á fjölmargar tegundir af íslenskum bjór, barsnarl og smakkdiskar er í boði, auk bjórplatta með fjórum tegundum af bjór sem bornir eru fram í minni glösum svo eitthvað sé nefnt.
„Við höfum fengið fínar móttökur frá opnun og erum mjög ánægðir með útkomuna og við höfum heyrt að gestir okkar séu sáttir“
.. sögðu eigendur þeir Ottó Magnússon og Guðmundur Þór Gunnarsson matreiðslumenn aðspurðir um hvernig viðtökurnar hafa verið.
Heimasíða: www.forrettabarinn.is
Facebook síða Forréttabarsins.
Myndir: Ingi R.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





















