Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Forréttabarinn stækkar við sig – F-barinn opnar
Forréttabarinn stækkaði fyrir nokkru inn í gömlu netagerðina og eru nú með alla neðri hæð hússins að Nýlendugötu 14, en gengið er inn frá Mýrargötu og hefur nýi staðurinn fengið nafnið F-barinn. Innanngengt er á milli Forréttabarsins og F-barsins. F-barinn býður upp á fjölmargar tegundir af íslenskum bjór, barsnarl og smakkdiskar er í boði, auk bjórplatta með fjórum tegundum af bjór sem bornir eru fram í minni glösum svo eitthvað sé nefnt.
„Við höfum fengið fínar móttökur frá opnun og erum mjög ánægðir með útkomuna og við höfum heyrt að gestir okkar séu sáttir“
.. sögðu eigendur þeir Ottó Magnússon og Guðmundur Þór Gunnarsson matreiðslumenn aðspurðir um hvernig viðtökurnar hafa verið.
Heimasíða: www.forrettabarinn.is
Facebook síða Forréttabarsins.
Myndir: Ingi R.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





















