Matthías Þórarinsson
Fimm bakarar frá Mosfellsbakarí bökuðu 250 kíló afmælistertu
Tölvulistinn fagnaði 20 ára afmæli sitt nú um helgina. Af því tilefni bakaði Hafliði Ragnarsson úr Mosfellsbakaríi 20 metra afmælistertu fyrir um 2.000 manns sem búist var við að líti við í verslun Tölvulistans að Suðurlandsbraut 26. Fimm bakarar hafa í nokkra daga undirbúið gerð tertunnar sem vegur alls 250 kg.
„Afmælistertan er ein af vinsælustu súkkulaðitertunum okkar í Mosfellsbakaríi. Okkur þótti þetta mjög spennandi verkefni. Það er ekki á hverjum degi sem við bökum 20 metra kökur. Það liggur mikil vinna í að hanna kökuna og við ákváðum að setja hana upp eins og tímalínu þannig að hún endurspegli 20 ára sögu Tölvulistans,“ sagði Hafliði í samtali við visir.is.
Mynd: Matthías
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






