Matthías Þórarinsson
Fimm bakarar frá Mosfellsbakarí bökuðu 250 kíló afmælistertu
Tölvulistinn fagnaði 20 ára afmæli sitt nú um helgina. Af því tilefni bakaði Hafliði Ragnarsson úr Mosfellsbakaríi 20 metra afmælistertu fyrir um 2.000 manns sem búist var við að líti við í verslun Tölvulistans að Suðurlandsbraut 26. Fimm bakarar hafa í nokkra daga undirbúið gerð tertunnar sem vegur alls 250 kg.
„Afmælistertan er ein af vinsælustu súkkulaðitertunum okkar í Mosfellsbakaríi. Okkur þótti þetta mjög spennandi verkefni. Það er ekki á hverjum degi sem við bökum 20 metra kökur. Það liggur mikil vinna í að hanna kökuna og við ákváðum að setja hana upp eins og tímalínu þannig að hún endurspegli 20 ára sögu Tölvulistans,“ sagði Hafliði í samtali við visir.is.
Mynd: Matthías
![]()
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






