Smári Valtýr Sæbjörnsson
Feðgar veiða í soðið
Feðgarnir Stefán Sigurðsson matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Vitans í Sandgerði og sonur hans Sigurður Stefánsson kafari hjá Dive4u.is skelltu sér á skelfiskveiðar í dag. Öðuskelin verður varla ferskari og fallegri í skelfiskveislunni á Vitanum.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á veiðum í dag:
- Feðgarnir Sigurður og Stefán
- Stefán tekur á móti aflanum
- Aflinn klár
- Komnir í land með aflann
- KE á kræklingaveiðum
- KE á kræklingaveiðum
- Gróðurinn hjá öðuskelinni
- Á leið á veiðar
Myndir: Af facebook síðu Vitans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025













