Smári Valtýr Sæbjörnsson
Feðgar veiða í soðið
Feðgarnir Stefán Sigurðsson matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Vitans í Sandgerði og sonur hans Sigurður Stefánsson kafari hjá Dive4u.is skelltu sér á skelfiskveiðar í dag. Öðuskelin verður varla ferskari og fallegri í skelfiskveislunni á Vitanum.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á veiðum í dag:
- Feðgarnir Sigurður og Stefán
- Stefán tekur á móti aflanum
- Aflinn klár
- Komnir í land með aflann
- KE á kræklingaveiðum
- KE á kræklingaveiðum
- Gróðurinn hjá öðuskelinni
- Á leið á veiðar
Myndir: Af facebook síðu Vitans.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini













