Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ertu vel að þér að breyta tónum í bragð? | Hljómar furðulega?
New Nordic Food býður 3-5 matarlistarmönnum á öllum Norðurlöndunum t.a.m. kokkum/hönnuðum að breyta tónum í bragð, hljómar furðulega? Eins og sagt er á engilsaxnesku (translate sound (a piece of music) into taste, consistency, shape and or social/cultural context ) og er þetta matar og tónlistar samstarf á milli Ja Ja Ja Festival og New Nordic Food.
Þeir sem vilja geta lesið sér meira til um þetta skemmtilega verkefni með því að smella hér, en skráning lýkur 18. október næstkomandi.
Mynd: samsett mynd úr safni
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






