Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ertu vel að þér að breyta tónum í bragð? | Hljómar furðulega?
New Nordic Food býður 3-5 matarlistarmönnum á öllum Norðurlöndunum t.a.m. kokkum/hönnuðum að breyta tónum í bragð, hljómar furðulega? Eins og sagt er á engilsaxnesku (translate sound (a piece of music) into taste, consistency, shape and or social/cultural context ) og er þetta matar og tónlistar samstarf á milli Ja Ja Ja Festival og New Nordic Food.
Þeir sem vilja geta lesið sér meira til um þetta skemmtilega verkefni með því að smella hér, en skráning lýkur 18. október næstkomandi.
Mynd: samsett mynd úr safni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn6 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn5 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri






