Sverrir Halldórsson
Dýrasti ábætir í heimi
Lindeth Howe Country House Hótel í Windermere, Cumbria hefur afgreitt það sem talið er dýrasti ábætir í heimi til Carl Weininger bresks demanta kaupmanns.
Kakan sem er 3×3 tommur súkkulaðikaka gerð eins og Frabrege egg, ilmuð með ferskjum, appelsínum og whiskey, lagskipt með kampavínshlaupi og kex mulning, hjúpuð með dökku súkkulaði og að sjálfsögðu eru gull lauf á kökunni.
Til að toppa allt saman er á toppi kökunnar er 2 karats demantur.
Verð á réttinum er aðeins 22.000 pund (um 4.2 milljónir) á mann. Það er Marc Guibert, yfirmatreiðslumeistari áðurnefnds staðar sem á heiðurinn á lögun ábætisins.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





