Sverrir Halldórsson
Dýrasti ábætir í heimi
Lindeth Howe Country House Hótel í Windermere, Cumbria hefur afgreitt það sem talið er dýrasti ábætir í heimi til Carl Weininger bresks demanta kaupmanns.
Kakan sem er 3×3 tommur súkkulaðikaka gerð eins og Frabrege egg, ilmuð með ferskjum, appelsínum og whiskey, lagskipt með kampavínshlaupi og kex mulning, hjúpuð með dökku súkkulaði og að sjálfsögðu eru gull lauf á kökunni.
Til að toppa allt saman er á toppi kökunnar er 2 karats demantur.
Verð á réttinum er aðeins 22.000 pund (um 4.2 milljónir) á mann. Það er Marc Guibert, yfirmatreiðslumeistari áðurnefnds staðar sem á heiðurinn á lögun ábætisins.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





