Sverrir Halldórsson
Dýrasta púrtvínflaska í heimi? | Ástralskt 50 ára Tawny (portvin) á 360 þúsund flaskan
Þetta er dýrasta Tawny ( púrtvín ) í Ástralíu frá upphafi, það er vínfyrirtækið Penfolds sem setur það á markað, en vínið er blanda af árgöngum frá 1915, 1940, 1945, 1959, 1960, 1961 og 1971 og allir valdir sérstaklega út frá karakter hvers og eins.
Flaskan er hönnuð af Nick Mount og er handblásið gler með skildi úr tini framan á.
Það eru í allt 330 flöskur til sölu og verður hægt að kaupa þær hjá vínfyrirtækinu sjálfu og völdum flughöfnum víða um veröldina.
Ástæðan fyrir að Penfolds getur ekki markaðsett vínið sem púrtvín er að vín sem framleitt er úr vínþrúgunni í kringum Douro-floden í Portugal er með einkarétt á að nota orðið púrtvín og þess vegna nota Ástralir orðið Tawny í staðinn.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






