Sverrir Halldórsson
Dýrasta púrtvínflaska í heimi? | Ástralskt 50 ára Tawny (portvin) á 360 þúsund flaskan
Þetta er dýrasta Tawny ( púrtvín ) í Ástralíu frá upphafi, það er vínfyrirtækið Penfolds sem setur það á markað, en vínið er blanda af árgöngum frá 1915, 1940, 1945, 1959, 1960, 1961 og 1971 og allir valdir sérstaklega út frá karakter hvers og eins.
Flaskan er hönnuð af Nick Mount og er handblásið gler með skildi úr tini framan á.
Það eru í allt 330 flöskur til sölu og verður hægt að kaupa þær hjá vínfyrirtækinu sjálfu og völdum flughöfnum víða um veröldina.
Ástæðan fyrir að Penfolds getur ekki markaðsett vínið sem púrtvín er að vín sem framleitt er úr vínþrúgunni í kringum Douro-floden í Portugal er með einkarétt á að nota orðið púrtvín og þess vegna nota Ástralir orðið Tawny í staðinn.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






