Íslandsmót iðn- og verkgreina
Dörthe Zenker sigraði Nemakeppni Kornax 2014
Úrslit voru kynnt í Nemakeppni Kornax 2014 í dag í Kórnum Íþróttahúsinu þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fer fram.
1. sæti – Dörthe Zenker, frá Almar Bakari.
2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, frá Sveinsbakarí.
Í þriðja til fjórða sæti voru jöfn að stigum þau Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir frá Hérastubbur Bakari og Magnús Steinar Magnússon frá Reynir Bakari.
Meðfylgjandi myndir tók Gunnar Þórarinsson bakari og sölumaður í bakaradeild Sælkeradreifingu, af keppendum og keppnisborðunum í dag og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
- Frá nemakeppni Kornax 2014
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar





























































þór Fannberg Gunnarsson
06.03.2014 at 22:11
glæsilegt.