Íslandsmót iðn- og verkgreina
Dörthe Zenker sigraði Nemakeppni Kornax 2014
Úrslit voru kynnt í Nemakeppni Kornax 2014 í dag í Kórnum Íþróttahúsinu þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fer fram.
1. sæti – Dörthe Zenker, frá Almar Bakari.
2. sæti – Stefán Gaukur Rafnsson, frá Sveinsbakarí.
Í þriðja til fjórða sæti voru jöfn að stigum þau Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir frá Hérastubbur Bakari og Magnús Steinar Magnússon frá Reynir Bakari.
Meðfylgjandi myndir tók Gunnar Þórarinsson bakari og sölumaður í bakaradeild Sælkeradreifingu, af keppendum og keppnisborðunum í dag og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
- Frá nemakeppni Kornax 2014
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025





























































þór Fannberg Gunnarsson
06.03.2014 at 22:11
glæsilegt.