Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dóra Takefusa opnar veitingastað | BAST Reykjavík á Hverfisgötunni
Nýr veitingastaður opnaði 31. október s.l. sem heitir BAST Reykjavík og er staðsettur við Hverfisgötu 20, skáhallt á móti Þjóðleikhúsinu. Eigandi er Dóra Takefusa og tekur staðurinn 70 manns í sæti, Hildur Úa Einarsdóttir sér um eldhúsið og veitingastjóri er Sveinn Rúnar Einarsson.
- Hrært skyr með heimalöguðu musli og ávöxtum
- Svona lítur brönsinn út á Bast
- Flott verk eftir myndlistamanninn Örn Tönsberg
- Dóra Takefusa í myndatöku
- BAST Reykjavík á Hverfisgötunni
Opið er alla virka daga frá klukkan 10 til 01 og um helgar frá klukkan 11 til 01. Boðið er upp á þægilegt andrúmsloft, úrval af góðum bjór og ferskan matseðil. Heimagerðar kökur og gott kaffi.
Myndir: af facebook síðu BAST Reykjavík.
![]()
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park











