Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dóra Takefusa opnar veitingastað | BAST Reykjavík á Hverfisgötunni
Nýr veitingastaður opnaði 31. október s.l. sem heitir BAST Reykjavík og er staðsettur við Hverfisgötu 20, skáhallt á móti Þjóðleikhúsinu. Eigandi er Dóra Takefusa og tekur staðurinn 70 manns í sæti, Hildur Úa Einarsdóttir sér um eldhúsið og veitingastjóri er Sveinn Rúnar Einarsson.
- Hrært skyr með heimalöguðu musli og ávöxtum
- Svona lítur brönsinn út á Bast
- Flott verk eftir myndlistamanninn Örn Tönsberg
- Dóra Takefusa í myndatöku
- BAST Reykjavík á Hverfisgötunni
Opið er alla virka daga frá klukkan 10 til 01 og um helgar frá klukkan 11 til 01. Boðið er upp á þægilegt andrúmsloft, úrval af góðum bjór og ferskan matseðil. Heimagerðar kökur og gott kaffi.
Myndir: af facebook síðu BAST Reykjavík.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni











