Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dóra Takefusa opnar veitingastað | BAST Reykjavík á Hverfisgötunni
Nýr veitingastaður opnaði 31. október s.l. sem heitir BAST Reykjavík og er staðsettur við Hverfisgötu 20, skáhallt á móti Þjóðleikhúsinu. Eigandi er Dóra Takefusa og tekur staðurinn 70 manns í sæti, Hildur Úa Einarsdóttir sér um eldhúsið og veitingastjóri er Sveinn Rúnar Einarsson.
- Hrært skyr með heimalöguðu musli og ávöxtum
- Svona lítur brönsinn út á Bast
- Flott verk eftir myndlistamanninn Örn Tönsberg
- Dóra Takefusa í myndatöku
- BAST Reykjavík á Hverfisgötunni
Opið er alla virka daga frá klukkan 10 til 01 og um helgar frá klukkan 11 til 01. Boðið er upp á þægilegt andrúmsloft, úrval af góðum bjór og ferskan matseðil. Heimagerðar kökur og gott kaffi.
Myndir: af facebook síðu BAST Reykjavík.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn











