Frétt
Clare Smyth Chef Patron á Restaurant Gordon Ramsay hlýtur MBE orðuna
Það var 19. desember síðastliðinn sem hún fékk orðuna afhenta af Drottningunni í Buckingham höllinni, en MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire.
Clare er fædd á Norður Írlandi árið 1978, hún stundaði nám í matreiðslu við Highbury College í Portsmouth, Hampshire, og fór svo að vinna á hinum ýmsu stöðum, áður en hún varð chef á Royal Hospital road hjá Gordon, hafði hún þá unnið á stöðum eins og The French Laundry hjá Thomas Keller og á Louis XV í Monaco hjá Alain Ducasse.
Clarie Smyth er fyrsti yfirkvenmatreiðslumaðurinn sem vinnur á 3 stjörnu Michelin stað sem yfirmaður og viðheldur þeim status.
Nú nýlega hlaut hún þann heiður að vera valin Chef of The Year 2013, af Good Food Guide.
Nú sem áður hvenær kemur að þér Hrefna Sætran?
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







