Frétt
Clare Smyth Chef Patron á Restaurant Gordon Ramsay hlýtur MBE orðuna
Það var 19. desember síðastliðinn sem hún fékk orðuna afhenta af Drottningunni í Buckingham höllinni, en MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire.
Clare er fædd á Norður Írlandi árið 1978, hún stundaði nám í matreiðslu við Highbury College í Portsmouth, Hampshire, og fór svo að vinna á hinum ýmsu stöðum, áður en hún varð chef á Royal Hospital road hjá Gordon, hafði hún þá unnið á stöðum eins og The French Laundry hjá Thomas Keller og á Louis XV í Monaco hjá Alain Ducasse.
Clarie Smyth er fyrsti yfirkvenmatreiðslumaðurinn sem vinnur á 3 stjörnu Michelin stað sem yfirmaður og viðheldur þeim status.
Nú nýlega hlaut hún þann heiður að vera valin Chef of The Year 2013, af Good Food Guide.
Nú sem áður hvenær kemur að þér Hrefna Sætran?
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður







