Starfsmannavelta
Café Konditori Copenhagen er hætt
Þann 30. maí 2013 lokaði Café Konditori Copenhagen á Grensásvegi dyrunum í síðasta sinn. Lauk þar með sögu þessa 16 ára bakarís og konditori sem stofnað var árið 1997 á Suðurlandsbraut 4a.
Stofnendurnir voru konditorarnir Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen. Hefur bakaríið Kökuhornið tekið verslunina á Grensásvegi 26 á leigu.
Mynd af Café Konditori: Matthías
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu







