Markaðurinn
Brýningarnámskeið Progastro
Mjög vönduð kvöldnámskeið verða haldin í brýnslu á kokkahnífum með japanskri aðferð hjá Progastro dagana 4. Og 5. febrúar. Námskeiðin hefjast klukkan 18:00 og standa yfir í um 2 klst.
Skráning fer fram í síma 540 3550 eða á netfanginu [email protected]
Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið, 10 manns á hvort námskeið. Síðustu námskeið hafa fyllst á mjög stuttum tíma þannig að það er um að gera að vera snögg/ur að tryggja sér sæti.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






