Markaðurinn
Brauðnámskeið Ísam Horeca
René Nielsen bakarameistari frá Puratos mun halda brauðanámskeið í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
– fyrir mötuneyti þann 24. september frá kl. 14-17
– fyrir veitingahús þann 25. september frá kl. 14-17
– fyrir bakara þann 26. september frá kl. 13-17
René ætlar að fara yfir helstu atriði í brauðagerð og kennir hvernig er hægt að nota brauðasúrinn O-tentic í staðinn fyrir ger. René er danskur bakarameistari sem vinnur sem leiðbeinandi og tilraunabakari hjá Puratos og er hokinn af reynslu í bakstri því má búast við að námskeiðið verði lærdómsríkt.
Skráning er á tölvupósti [email protected] eða í síma 522-2728.
Vinsamlegast boðið forföll í síma 522-2728.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra











