Markaðurinn
Brauðnámskeið Ísam Horeca
René Nielsen bakarameistari frá Puratos mun halda brauðanámskeið í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
– fyrir mötuneyti þann 24. september frá kl. 14-17
– fyrir veitingahús þann 25. september frá kl. 14-17
– fyrir bakara þann 26. september frá kl. 13-17
René ætlar að fara yfir helstu atriði í brauðagerð og kennir hvernig er hægt að nota brauðasúrinn O-tentic í staðinn fyrir ger. René er danskur bakarameistari sem vinnur sem leiðbeinandi og tilraunabakari hjá Puratos og er hokinn af reynslu í bakstri því má búast við að námskeiðið verði lærdómsríkt.
Skráning er á tölvupósti [email protected] eða í síma 522-2728.
Vinsamlegast boðið forföll í síma 522-2728.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park











