Markaðurinn
Brauðnámskeið Ísam Horeca
René Nielsen bakarameistari frá Puratos mun halda brauðanámskeið í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
– fyrir mötuneyti þann 24. september frá kl. 14-17
– fyrir veitingahús þann 25. september frá kl. 14-17
– fyrir bakara þann 26. september frá kl. 13-17
René ætlar að fara yfir helstu atriði í brauðagerð og kennir hvernig er hægt að nota brauðasúrinn O-tentic í staðinn fyrir ger. René er danskur bakarameistari sem vinnur sem leiðbeinandi og tilraunabakari hjá Puratos og er hokinn af reynslu í bakstri því má búast við að námskeiðið verði lærdómsríkt.
Skráning er á tölvupósti [email protected] eða í síma 522-2728.
Vinsamlegast boðið forföll í síma 522-2728.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille











