Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bocuse d´Or verðlaunagripur Léa Linster stolið | Eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna
Brotist var inn í hinn fræga veitingastað Léa Linster í Lúxemborg og þaðan stolið Bocuse d´Or verðlaunagrip hennar sem hún fékk í verðlaun þegar hún keppti í Bocuse d´Or árið 1989, en hún er eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna.
“I’m terribly disappointed, everything for me is connected to this trophy and I absolutely want it back,
… segir Léa Linster í samtali við wort.lu.
Léa Linster býður þeim sem geta gefið upplýsingar um hvar verðlaunagripurinn gæti verið, út að borða á veitingastað sínum og eins á veitingastað Paul Bocuse.
Þeir sem geta gefið upplýsingar er bent á að hafa samband við veitingastað hennar Léa Linster, Route de Luxembourg-L-5752 Frisange-GRAND DUCHE DU LUXEMBOURG, í síma +352 23 66 84 11 eða á netfangið: [email protected].
Mynd: af heimasíðu Léa Linster – lealinster.lu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






