Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bocuse d´Or verðlaunagripur Léa Linster stolið | Eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna
Brotist var inn í hinn fræga veitingastað Léa Linster í Lúxemborg og þaðan stolið Bocuse d´Or verðlaunagrip hennar sem hún fékk í verðlaun þegar hún keppti í Bocuse d´Or árið 1989, en hún er eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna.
“I’m terribly disappointed, everything for me is connected to this trophy and I absolutely want it back,
… segir Léa Linster í samtali við wort.lu.
Léa Linster býður þeim sem geta gefið upplýsingar um hvar verðlaunagripurinn gæti verið, út að borða á veitingastað sínum og eins á veitingastað Paul Bocuse.
Þeir sem geta gefið upplýsingar er bent á að hafa samband við veitingastað hennar Léa Linster, Route de Luxembourg-L-5752 Frisange-GRAND DUCHE DU LUXEMBOURG, í síma +352 23 66 84 11 eða á netfangið: [email protected].
Mynd: af heimasíðu Léa Linster – lealinster.lu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Keppni3 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






