Keppni
Bein útsending hafin – Íslenski hópurinn biður að heilsa öllum
Nú er fyrsta kvöldið að ganga i garð á IBA ráðstefnunni sem haldin er á Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi sem byrjar á sameiginlegum kvöldverði alþjóðasamtaka barþjóna (IBA). Á mótinu í ár eru 600 manns og um 120 keppendur frá 64 löndum sem keppa í ýmsum flokkum drykkja.
Alls eru átta manns frá Íslandi á ráðstefnunni, en þau eru:
– Guðmundur Sigtryggsson keppandi ásamt maka.
– Tómas Kristjánsson forseti BCI og maki.
– Margrét Gunnarsdóttir varaforseti BCI og maki.
– Agnar Fjeldsted keppandi, stjórnarmaður.
– Àrni Gunnarsson framreiðslumaður
Á morgun 17. ágúst keppir Agnar í sérstakri óáfengri kokteilkeppni og Guðmundur kemur til með að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer á þriðjudaginn 20 ágúst næstkomandi.
Íslenski hópurinn skilar góðri kveðju til allra, áfram Ísland.
Hægt er að horfa á beina útsendingu með því að smella hér.
Mynd: Agnar Fjeldsted
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?