Sverrir Halldórsson
Barþjónn á Savoy vinnur Barcardi Legacy Cocktail keppnina í Bretlandi
Tom Walker barþjónn á American barnum á Savoy hótelinu í London vann áðurnefnda keppni og gefur það honum kost á að taka þátt í Bacardi Legacy World Final, sem fram fer í Moskvu í apríl.
Tom vann með drykkinn Maid in Cuba sem inniheldur:
2 oz Bacardi Superior
1 oz lime juice
0.5 oz Simple syrup
Small handful of mint
3 slices of cucumber
Aðferð: setjið öll hráefnin í shaker bætið við ís ekki muldum, shakið og hellið í gegnum sigti, toppið við skvettu af sódavatni og skreytið með agúrkusneiðum.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






