Sverrir Halldórsson
Barþjónn á Savoy vinnur Barcardi Legacy Cocktail keppnina í Bretlandi
Tom Walker barþjónn á American barnum á Savoy hótelinu í London vann áðurnefnda keppni og gefur það honum kost á að taka þátt í Bacardi Legacy World Final, sem fram fer í Moskvu í apríl.
Tom vann með drykkinn Maid in Cuba sem inniheldur:
2 oz Bacardi Superior
1 oz lime juice
0.5 oz Simple syrup
Small handful of mint
3 slices of cucumber
Aðferð: setjið öll hráefnin í shaker bætið við ís ekki muldum, shakið og hellið í gegnum sigti, toppið við skvettu af sódavatni og skreytið með agúrkusneiðum.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






