Keppni
Barþjónaklúbbur Tékklands var afhentur sérsmíðaður silfurskjöldur sem þakklætisvottur frá Barþjónaklúbbi Íslands

Hér sést þegar Tómas Kristjánsson forseti BCI afhendir forseta barþjónaklúbbs Tékklands silfurskjöld sem er handsmíðaður var á Íslandi af Haraldi Kornilíusson gullsmiði, þar sem merki þeirra er gert úr silfri sem þakklætisvott fyrir þeirra framlag við gerð þessarar keppni.
Í kvöld kepptu vinningshafar úr hverjum flokki um „Cocktail of the Year“ og var Greta Gronholm frá Finnlandi sem vann þann titil öllum löndum í Skandinavíu til mikillar gleði en Finnar unnu síðast árið 1983. Barþjónaklúbbur Rússlands gefur vikuferð til Moskvu í verðlaun ásamt ferð til Suður Afríku á næsta ári ásamt 1000 dollara í vasapening.
Barþjónaklúbbur Íslands vill þakka smára og freistingu/veitingageirinn.is fyrir fréttaflutning frá þessu heimsmeistara mót barþjóna 2013.
Bestu þakkir
Stjórn BCI
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






