Keppni
Barþjónaklúbbur Tékklands var afhentur sérsmíðaður silfurskjöldur sem þakklætisvottur frá Barþjónaklúbbi Íslands

Hér sést þegar Tómas Kristjánsson forseti BCI afhendir forseta barþjónaklúbbs Tékklands silfurskjöld sem er handsmíðaður var á Íslandi af Haraldi Kornilíusson gullsmiði, þar sem merki þeirra er gert úr silfri sem þakklætisvott fyrir þeirra framlag við gerð þessarar keppni.
Í kvöld kepptu vinningshafar úr hverjum flokki um „Cocktail of the Year“ og var Greta Gronholm frá Finnlandi sem vann þann titil öllum löndum í Skandinavíu til mikillar gleði en Finnar unnu síðast árið 1983. Barþjónaklúbbur Rússlands gefur vikuferð til Moskvu í verðlaun ásamt ferð til Suður Afríku á næsta ári ásamt 1000 dollara í vasapening.
Barþjónaklúbbur Íslands vill þakka smára og freistingu/veitingageirinn.is fyrir fréttaflutning frá þessu heimsmeistara mót barþjóna 2013.
Bestu þakkir
Stjórn BCI
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






