Food & fun
Alvaro Garrido – Höfnin
Hér er á ferðinni drengur sem veit hvað hann er að tala um. Hann er eigandi og yfirkokkur á staðnum La Mina í Bilbao á Spáni. Hann hefur unnið á fjölmörgum veitingastöðum á Spáni og flestir þeirra hafa verið með stjörnu en þegar hann opnaði veitingastaðinn sinn árið 2012 var La Mina fyrsti staðurinn á Spáni til að fá stjörnu á fyrsta árinu. Þannig hér er alveg greinilega fagmaður á ferð.
Það sem hann bauð okkur upp á var:
Gott bragð af skelinni, skín vel í gegnum þennan rétt og svo poppar pylsan þetta upp
Fullkomin eldun á létt reyktri bleikjunni. Kröftugt te bragð í endann
Rosalegur réttur, mjúkt ólífu bragðið og svo létt froða í endann
Íslenskt lamb eins og það gerist best, góð sósa með
Þykk sabayon sósan var góð en svolítið mikið sæt, appelsínukrapið og jógúrtið skar vel í gegn
Sælir gengum við út af Höfninni með bros á vör.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni











