Food & fun
Alvaro Garrido – Höfnin
Hér er á ferðinni drengur sem veit hvað hann er að tala um. Hann er eigandi og yfirkokkur á staðnum La Mina í Bilbao á Spáni. Hann hefur unnið á fjölmörgum veitingastöðum á Spáni og flestir þeirra hafa verið með stjörnu en þegar hann opnaði veitingastaðinn sinn árið 2012 var La Mina fyrsti staðurinn á Spáni til að fá stjörnu á fyrsta árinu. Þannig hér er alveg greinilega fagmaður á ferð.
Það sem hann bauð okkur upp á var:
Gott bragð af skelinni, skín vel í gegnum þennan rétt og svo poppar pylsan þetta upp
Fullkomin eldun á létt reyktri bleikjunni. Kröftugt te bragð í endann
Rosalegur réttur, mjúkt ólífu bragðið og svo létt froða í endann
Íslenskt lamb eins og það gerist best, góð sósa með
Þykk sabayon sósan var góð en svolítið mikið sæt, appelsínukrapið og jógúrtið skar vel í gegn
Sælir gengum við út af Höfninni með bros á vör.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn











