Sverrir Halldórsson
Adam Bennett verður fulltrúi Bretlands í Bocuse d´Or Europe 2014 | Einungis 3 aðilar sem kepptu
Úrslitakeppnin fór fram í Háskólanum í Birmingham, þar kepptu 3 aðilar, sem voru eftirfarandi:
- Adam Bennett yfirmatreiðslumaður Cross í Kenilworth (Keppti til úrslita i Lyon 2013).
- Fredrick Forster frá Boundary ( fyrrum Craft Guild of Chefs National Chef of the Year).
- Raj Holuss frá The Ritz London.
Hver keppandi þurfti að elda kjúklinga Ballontine og þrenn skonar útfærslur af meðlæti og stilla upp á þrjú föt.
Sú útfærsla sem tryggði Adam sigurinn var eftirfarandi:
Ballotine of French farmed chicken with wild mushroom and truffle mousseline with fricassee of leek and chicken leg, carrot with chicken, tarragon and mustard, potato and cèpe croquette with pickled mushroom, savoy cabbage with bacon, chicken jus and sherry vinegar.
Brian Turner forseti Team UK, sagði að staðallinn hefði verið mjög hár hjá keppendum, en heillt yfir hafði Adam skarað framúr og væri því verðugur fulltrúi Breta í keppninni í ár.
Nú getur Siggi farið og stúdera hann fyrir keppnina.
Myndir: af facebook síðu Bocuse d´Or.
![]()
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi








