Smári Valtýr Sæbjörnsson
300-500 þúsund í mánaðarlaun – Fá fagmenn greitt langt undir taxta?
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvað fagmenn eru með heildarlaun fyrir mánuðinn í vaktavinnu og var útkoman mismunandi. Flest atkvæði fengu tveir valmöguleikar, en 74 greiddu sögðust vera með 300-400 þúsund í mánaðarlaun og 73 sögðust vera með 400-500 þúsund.
Nokkrir eru með 800+ þúsund í laun eða 14 manns. Við hvetjum alla sem eru félagar í Matvís að athuga sinn rétt í launamálum og þess má geta að vaktstjórar skulu fá greitt sérstaklega fyrir stjórnunarlega ábyrgð og eiga því að hafa sem svarar 15% hærri launum en þeir ella hefðu.
Alls tóku 292 þátt í könnuninni.
Enn er hægt að greiða atkvæði:
Hver verður Kokkur ársins 2018?
- Garðar Kári Garðarsson (27%, 63 Atkvæði)
- Iðunn Sigurðardóttir (27%, 61 Atkvæði)
- Þorsteinn Kristinsson (20%, 46 Atkvæði)
- Sigurjón Bragi Geirsson (14%, 33 Atkvæði)
- Bjartur Elí Friðþjófsson (12%, 27 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 230
Mynd: úr safni
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






