Smári Valtýr Sæbjörnsson
300-500 þúsund í mánaðarlaun – Fá fagmenn greitt langt undir taxta?
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvað fagmenn eru með heildarlaun fyrir mánuðinn í vaktavinnu og var útkoman mismunandi. Flest atkvæði fengu tveir valmöguleikar, en 74 greiddu sögðust vera með 300-400 þúsund í mánaðarlaun og 73 sögðust vera með 400-500 þúsund.
Nokkrir eru með 800+ þúsund í laun eða 14 manns. Við hvetjum alla sem eru félagar í Matvís að athuga sinn rétt í launamálum og þess má geta að vaktstjórar skulu fá greitt sérstaklega fyrir stjórnunarlega ábyrgð og eiga því að hafa sem svarar 15% hærri launum en þeir ella hefðu.
Alls tóku 292 þátt í könnuninni.
Enn er hægt að greiða atkvæði:
Hver verður Kokkur ársins 2018?
- Garðar Kári Garðarsson (27%, 63 Atkvæði)
- Iðunn Sigurðardóttir (27%, 61 Atkvæði)
- Þorsteinn Kristinsson (20%, 46 Atkvæði)
- Sigurjón Bragi Geirsson (14%, 33 Atkvæði)
- Bjartur Elí Friðþjófsson (12%, 27 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 230
Mynd: úr safni
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






