Smári Valtýr Sæbjörnsson
20 börn deyja að völdum matareitrunnar á Indlandi
Að minnsta kosti 20 börn hafa látist og 35 eru í meðferð á sjúkrahúsi í Bihar á Indlandi vegna matareitrunnar. Máltíðin var unnin í skólanum og er talið að matareitrun hafi verið af völdum skordýraeitri. Bihar er eitt af fátækustu ríkjum Indlands, en matareitrun í skólum á Indlandi er tíður viðburður vegna lélegrar hitastig, hreinlæti matvæla ofl., að því er fram kemur á euronews.com.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





