Smári Valtýr Sæbjörnsson
20 börn deyja að völdum matareitrunnar á Indlandi
Að minnsta kosti 20 börn hafa látist og 35 eru í meðferð á sjúkrahúsi í Bihar á Indlandi vegna matareitrunnar. Máltíðin var unnin í skólanum og er talið að matareitrun hafi verið af völdum skordýraeitri. Bihar er eitt af fátækustu ríkjum Indlands, en matareitrun í skólum á Indlandi er tíður viðburður vegna lélegrar hitastig, hreinlæti matvæla ofl., að því er fram kemur á euronews.com.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
/Smári
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





