Sverrir Halldórsson
Ylfa Helgadóttir kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Denver
Bragð af Íslandi í Denver 2015 er yfirskriftin á hátíðinni þar sem fólki gefst kostur á að upplifa íslenskan kúltúr í mat, drykk, tónlist og kvikmyndum. Hátíðin verður haldin dagana 23. til 26. september og meðal annars á dagskránni er:
Fimmtudaginn 23. september verður kvikmyndaveisla í Mayan bíóinu og er frír aðgangur.
Íslenskur matur kynntur á veitingastaðnum Coohills, en þar munu Tom Coohill eigandi staðarins í samvinnu við Ylfu Helgadóttir eiganda Kopar í Reykjavík, bjóða upp á matseðil byggðan á íslensku hráefni.
Verður annars vegar boðið upp á 4 rétta seðil án vínpörunnar og hins vegar 5 rétta seðil með vínpörun:
4. rétta matseðill án vínpörun – Verð 75 dollarar:
Icelandic cod | Icelandic seaweed, dill sauce, salmon roe
Langoustine risotto | langoustine nage, fennel salad, dried „sol“
Icelandic lamb | fingerling potato, port, mushrooms, garlic confit
Skyr sorbet | white chocolate, cream cheese mousse, raspberries
5 rétta matseðill með vínpörun – Verð 105 dollarar:
Amuse Bouche
Rufinno Prosecco
Icelandic cod | Icelandic seaweed, dill sauce, salmon roe
Rodney Strong „Charlotte’s Home“ Sauvignon Blanc
Sonoma Valley 2013
Langoustine risotto | langoustine nage, fennel salad, drie“sol“
Freemark Abbey Chardonnay
Napa Valley 2012
Icelandic lamb | fingerling potato, port, mushrooms, garlic confit
Chateau St Jean Cabernet
Sonoma County 2012
Skyr sorbet | white chocolate, cream cheese mousse, raspberries
Piper Heidsick 1785 „Brut“ Champagne Reims France
Reyka vodka verður með fyrirlestur og smakk á vodkanum og undir leiðsögn Joshua Tallent stjórnanda á Coohills, og er aðgangur frír.
Laugardaginn 26. september verða tónleikar þar sem local bönd sem og íslensk bönd leiða saman krafta sína á tónleikum og er frítt inn.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Uber Eats höfðar mál gegn DoorDash vegna meintra einokunaraðferða