Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Thomas Coohill – Rub 23

Birting:

þann

Thomas Coohill

Thomas Coohill

Fyrsta skiptið sem ég kem à Rub 23 og verður stutt í það að ég fari aftur og sjái hvað þeir hafa upp á að bjóða.

Gestakokkur þeirra í ár er Thomas Coohill og hefur verið kokkur síðan hann var 17 ára, hann lærði færðin sín hjá meistarakokkum á 3 stjörnu Michelin L’Oustau de baumaniere í Frakklandi, fimm stjörnu Mobile Le Francais í Illinois og Ma Masion í Los Angeles.

Thomas hefur afrekað mikið í bandaríkjunum og er vel virtur à sínum heimaslóðum.

Kokteill:

Boðið var upp á kokteilinn Grýta.  Höfundur er Hjörtur Bjarni.

Boðið var upp á kokteilinn Grýta. Höfundur er Hjörtur Bjarni.

Minnir mig smá à kokteillinn í fyrra en með twisti, virkilega flottur.

Humarhalar, létt saltaður þorskur, rauðvínssósa, duftað söl

Humarhalar, létt saltaður þorskur, rauðvínssósa, duftað söl

Fínn starter, humarinn góður.

Heitreykt bleikja, sveppir, salat, engifer, vorlaukur, soya, appelsína, sesam

Heitreykt bleikja, sveppir, salat, engifer, vorlaukur, soya, appelsína, sesam

Mjög góð bleikja

Lambahryggvöðvi, stökkar kartöflur, gulrótamauk, þurrkaðar villijurtir, steikt rósmarín, rósakàl, mintu ilmandi lambasoð

Lambahryggvöðvi, stökkar kartöflur, gulrótamauk, þurrkaðar villijurtir, steikt rósmarín, rósakàl, mintu ilmandi lambasoð

Alltaf flottur réttur en þessi var spot on, lambið frábært.

Hverabrauðsbúðingur, saltaður karamellu skyr ís, reyka bökuð villt ber.

Hverabrauðsbúðingur, saltaður karamellu skyr ís, reyka bökuð villt ber.

Mjög góður ís, en þarf að fínisera kökuna/búðinginn

Flottur staður og flott stemning, væri gaman að koma aftur og taka konuna með sér þá, en ekki kokkanema 🙂

 

Myndir: Björn

/Axel

Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið