Keppni
World Chocolate Master 2005
21-22 okt sl. var haldin „World Chocolate Master 2005„. Keppendur voru 17 frá 16 þjóðum. Keppendur áttu að skila inn Stóru sýningar stykki þann 21 okt(Sem þeir máttu koma með með sér) sem stillt var upp á súkkulaði sýningunni „Salon du Chocolat“ og var til sýnis í 7 daga.
22 okt. kl. 08:00 byrjaði svo keppnin fyrir alvöru, þar sem keppendur áttu að skila inn desert, köku, praline(Konfekt) og sýningarstykki sem á að vera milli 350-400 gr., fyrir kl. 16:00. Spánn helltist úr lestinni snemma eða þegar átti að skila inn kökunni en það klikkaði eitthvað hjá honum. Sérstakt ad sjá hvað það er mikill munur á hvernig fagmenn i Asíu, evrópu og Ameríku skreyta bæði kökur, konfekt og deserta. En að deginum loknum var ljóst hver stóð uppi sem sigurvegari.
Showpiece (21 okt.)
Pol Deschepper Belgíu
Desert
Kouichi Izumi Japan
Pastry(kakan)
Pol Deschepper Belgíu
Praline
Vidal Galla Frakkaland
Showpiece
Pol Deschepper Belgíu
World Chocolate Master 2005
Pol Deschepper Belgíu.
Það var gaman að sjá svona keppni og að sjá bestu fagmenn heims vinna með súkkulaði. Í sömu keppni fyrir 2 árum vann Hafliði Ragnarsson fyrir besta desert, bestu kökuna og endadi i öðru sæti, þannig við eigum alveg vel í þessa stóru kalla.
Ágúst Fannar Einþórsson bakari skrifar.
Mynd: worldchocolatemasters.com

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata