Keppni
World Chocolate Master 2005
21-22 okt sl. var haldin „World Chocolate Master 2005„. Keppendur voru 17 frá 16 þjóðum. Keppendur áttu að skila inn Stóru sýningar stykki þann 21 okt(Sem þeir máttu koma með með sér) sem stillt var upp á súkkulaði sýningunni „Salon du Chocolat“ og var til sýnis í 7 daga.
22 okt. kl. 08:00 byrjaði svo keppnin fyrir alvöru, þar sem keppendur áttu að skila inn desert, köku, praline(Konfekt) og sýningarstykki sem á að vera milli 350-400 gr., fyrir kl. 16:00. Spánn helltist úr lestinni snemma eða þegar átti að skila inn kökunni en það klikkaði eitthvað hjá honum. Sérstakt ad sjá hvað það er mikill munur á hvernig fagmenn i Asíu, evrópu og Ameríku skreyta bæði kökur, konfekt og deserta. En að deginum loknum var ljóst hver stóð uppi sem sigurvegari.
Showpiece (21 okt.)
Pol Deschepper Belgíu
Desert
Kouichi Izumi Japan
Pastry(kakan)
Pol Deschepper Belgíu
Praline
Vidal Galla Frakkaland
Showpiece
Pol Deschepper Belgíu
World Chocolate Master 2005
Pol Deschepper Belgíu.
Það var gaman að sjá svona keppni og að sjá bestu fagmenn heims vinna með súkkulaði. Í sömu keppni fyrir 2 árum vann Hafliði Ragnarsson fyrir besta desert, bestu kökuna og endadi i öðru sæti, þannig við eigum alveg vel í þessa stóru kalla.
Ágúst Fannar Einþórsson bakari skrifar.
Mynd: worldchocolatemasters.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana