Keppni
World Chocolate Master 2005
21-22 okt sl. var haldin „World Chocolate Master 2005„. Keppendur voru 17 frá 16 þjóðum. Keppendur áttu að skila inn Stóru sýningar stykki þann 21 okt(Sem þeir máttu koma með með sér) sem stillt var upp á súkkulaði sýningunni „Salon du Chocolat“ og var til sýnis í 7 daga.
22 okt. kl. 08:00 byrjaði svo keppnin fyrir alvöru, þar sem keppendur áttu að skila inn desert, köku, praline(Konfekt) og sýningarstykki sem á að vera milli 350-400 gr., fyrir kl. 16:00. Spánn helltist úr lestinni snemma eða þegar átti að skila inn kökunni en það klikkaði eitthvað hjá honum. Sérstakt ad sjá hvað það er mikill munur á hvernig fagmenn i Asíu, evrópu og Ameríku skreyta bæði kökur, konfekt og deserta. En að deginum loknum var ljóst hver stóð uppi sem sigurvegari.
Showpiece (21 okt.)
Pol Deschepper Belgíu
Desert
Kouichi Izumi Japan
Pastry(kakan)
Pol Deschepper Belgíu
Praline
Vidal Galla Frakkaland
Showpiece
Pol Deschepper Belgíu
World Chocolate Master 2005
Pol Deschepper Belgíu.
Það var gaman að sjá svona keppni og að sjá bestu fagmenn heims vinna með súkkulaði. Í sömu keppni fyrir 2 árum vann Hafliði Ragnarsson fyrir besta desert, bestu kökuna og endadi i öðru sæti, þannig við eigum alveg vel í þessa stóru kalla.
Ágúst Fannar Einþórsson bakari skrifar.
Mynd: worldchocolatemasters.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024