Food & fun
William Morris – Grillmarkaðurinn
Þetta er annað árið í röð sem William Morris kemur á Food and Fun hátíðina. Hann gegnir stöðu yfirkokks á veitingastaðnum Vermilion sem er staðsettur í Washington DC. Fyrir þann tíma hafði hann unnið á flestum þekktum veitingastöðum borgarinnar.
Vermilion er þekktur fyrir það að nota staðbundið hráefni og er eldamennskan hans Williams, einföld og heiðarleg matreiðsla. Hann hefur unnið með þekktum matreiðslumönnum á borð við Nobu og Marco Pierre White. Þess má einnig geta að forseti bandaríkjanna, Barack Obama, er tíður gestur á Vermilion sem má telja til góðra meðmæla.
Úff þetta var sprengja, mikið og gott hvítlauksbragð og góð fitan úr egginu
Virklega góður laxinn og ekki skemmdu rófurnar fyrir. Góð blanda
Fullkomin eldun á hörpunni og krönsið gott í möndlunum, í það mesta bitter í appelsínunni undir
Snilldar kryddhjúpur á lambinu og eldunin alveg upp á 10
Virkilega mjúk og góð panna cotta og ísinn náði yfir alla bragðpallettuna
Það er alltaf gaman að koma á Grillmarkaðinn og þannig var það líka í þetta skiptið. Glaðir gengum við út á næsta stað.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata