Uncategorized
WAVE TV og vínþættir í loftið í maí
WAVE TV er ný netsjónvarpsstöð sem fer í loftið í maí, og stefnir á því að sýna heimagert efni, skemmti- og menningaþætti meðal annars. Þar á meðal verða vínþættir í umsjón Önnu Brynju Baldursdóttur leikkonu, sem hefur þegar tekið upp mikið efni.
Viðtöl við vínfræðinga, erlenda sem íslenska, alþingismenn, heimsóknir í vínbúðir og í vínskólann, þættirnir höfða til ungs fólks sem hefur áhuga á víni en hefur ekki þorað að spyrja. „Fræðsla í léttgeggjuðum dúr“ segir Anna Brynja, fyrir alla.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.