Uncategorized
WAVE TV og vínþættir í loftið í maí
WAVE TV er ný netsjónvarpsstöð sem fer í loftið í maí, og stefnir á því að sýna heimagert efni, skemmti- og menningaþætti meðal annars. Þar á meðal verða vínþættir í umsjón Önnu Brynju Baldursdóttur leikkonu, sem hefur þegar tekið upp mikið efni.
Viðtöl við vínfræðinga, erlenda sem íslenska, alþingismenn, heimsóknir í vínbúðir og í vínskólann, þættirnir höfða til ungs fólks sem hefur áhuga á víni en hefur ekki þorað að spyrja. „Fræðsla í léttgeggjuðum dúr“ segir Anna Brynja, fyrir alla.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





