Uncategorized
WAVE TV og vínþættir í loftið í maí
WAVE TV er ný netsjónvarpsstöð sem fer í loftið í maí, og stefnir á því að sýna heimagert efni, skemmti- og menningaþætti meðal annars. Þar á meðal verða vínþættir í umsjón Önnu Brynju Baldursdóttur leikkonu, sem hefur þegar tekið upp mikið efni.
Viðtöl við vínfræðinga, erlenda sem íslenska, alþingismenn, heimsóknir í vínbúðir og í vínskólann, þættirnir höfða til ungs fólks sem hefur áhuga á víni en hefur ekki þorað að spyrja. „Fræðsla í léttgeggjuðum dúr“ segir Anna Brynja, fyrir alla.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði