Markaðurinn
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið, hægt er að skoða hann hér.
Höfum stóraukuð úrval af grænmeti og kjötmeti hjá okkur og eins og áður á dúndurverðum.
Kaffilausnir bjóðum við líka uppá fyrir fyrirtæki stór og smá, uppáhella eða baunakaffi í mörgum bragðtegundum.
Jóla- og hátíðarmaturinn kominn í hús, villibráð, síld, laufabrauð og okkar einstaki jólagrautur Riz á l´mande sem er ómissandi eftirréttur í stórveisluna.
Hikið ekki við að hafa samband við söludeild í síma 5354000 eða á netfangið ojk@ojk.is
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK
Með jólakveðju af Tunguhálsinum
Starfsfólk OJK og SD
************

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun