Markaðurinn
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið, hægt er að skoða hann hér.
Höfum stóraukuð úrval af grænmeti og kjötmeti hjá okkur og eins og áður á dúndurverðum.
Kaffilausnir bjóðum við líka uppá fyrir fyrirtæki stór og smá, uppáhella eða baunakaffi í mörgum bragðtegundum.
Jóla- og hátíðarmaturinn kominn í hús, villibráð, síld, laufabrauð og okkar einstaki jólagrautur Riz á l´mande sem er ómissandi eftirréttur í stórveisluna.
Hikið ekki við að hafa samband við söludeild í síma 5354000 eða á netfangið [email protected]
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK
Með jólakveðju af Tunguhálsinum
Starfsfólk OJK og SD
************
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu