Markaðurinn
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið, hægt er að skoða hann hér.
Höfum stóraukuð úrval af grænmeti og kjötmeti hjá okkur og eins og áður á dúndurverðum.
Kaffilausnir bjóðum við líka uppá fyrir fyrirtæki stór og smá, uppáhella eða baunakaffi í mörgum bragðtegundum.
Jóla- og hátíðarmaturinn kominn í hús, villibráð, síld, laufabrauð og okkar einstaki jólagrautur Riz á l´mande sem er ómissandi eftirréttur í stórveisluna.
Hikið ekki við að hafa samband við söludeild í síma 5354000 eða á netfangið [email protected]
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK
Með jólakveðju af Tunguhálsinum
Starfsfólk OJK og SD
************
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






