Markaðurinn
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið, hægt er að skoða hann hér.
Höfum stóraukuð úrval af grænmeti og kjötmeti hjá okkur og eins og áður á dúndurverðum.
Kaffilausnir bjóðum við líka uppá fyrir fyrirtæki stór og smá, uppáhella eða baunakaffi í mörgum bragðtegundum.
Jóla- og hátíðarmaturinn kominn í hús, villibráð, síld, laufabrauð og okkar einstaki jólagrautur Riz á l´mande sem er ómissandi eftirréttur í stórveisluna.
Hikið ekki við að hafa samband við söludeild í síma 5354000 eða á netfangið [email protected]
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK
Með jólakveðju af Tunguhálsinum
Starfsfólk OJK og SD
************
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






