Markaðurinn
Vorsýning matreiðslufólks
Fastus og Gnótt efna til vorsýningar fimmtudaginn 17. apríl n.k. milli 14-18 í húsnæði Fastus að Síðumúla 16. Nóg verður um að vera og höfum við fengið til liðs við okkur meistara kokk frá Convotherm sem mun kenna og elda í Convotherm ofnum.
Gnótt mun kynna illy og Piazza Doro kaffi ásamt því nýjasta í bökunarvörum „bake off“.
Fullt af spennandi tilboðum verða í gangi svo ekki missa af þessu frábæra tækifæri.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame