Markaðurinn
Vorsýning matreiðslufólks
Fastus og Gnótt efna til vorsýningar fimmtudaginn 17. apríl n.k. milli 14-18 í húsnæði Fastus að Síðumúla 16. Nóg verður um að vera og höfum við fengið til liðs við okkur meistara kokk frá Convotherm sem mun kenna og elda í Convotherm ofnum.
Gnótt mun kynna illy og Piazza Doro kaffi ásamt því nýjasta í bökunarvörum „bake off“.
Fullt af spennandi tilboðum verða í gangi svo ekki missa af þessu frábæra tækifæri.
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé