Markaðurinn
Vorsýning matreiðslufólks
Fastus og Gnótt efna til vorsýningar fimmtudaginn 17. apríl n.k. milli 14-18 í húsnæði Fastus að Síðumúla 16. Nóg verður um að vera og höfum við fengið til liðs við okkur meistara kokk frá Convotherm sem mun kenna og elda í Convotherm ofnum.
Gnótt mun kynna illy og Piazza Doro kaffi ásamt því nýjasta í bökunarvörum „bake off“.
Fullt af spennandi tilboðum verða í gangi svo ekki missa af þessu frábæra tækifæri.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni1 dagur síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu