Uncategorized
Vínþjónakeppni Vínþjónasamtaka Íslands
Það styttist í vínþjónakeppni VSÍ sem haldin verður 18 mars næskomandi.
Hér er um að ræða forkeppni fyrir Ruinart keppnina sem er óformleg evrópukeppni vínþjóna sem haldin verður í Frakklandi í júní.
Að þessu sinni verður þemað Evrópa. Nú þegar hafa um 10-12 manns skráð sig til keppni, og verður þeim boðið að taka þátt í æfingum fyrir keppnina sem Vínþjónasamökin hafa veg og vanda að.
Skráning og frekari upplýsingar gefur Tolli í síma 891-7091 eða [email protected]
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé