Uncategorized
Vínþjónakeppni Vínþjónasamtaka Íslands
Það styttist í vínþjónakeppni VSÍ sem haldin verður 18 mars næskomandi.
Hér er um að ræða forkeppni fyrir Ruinart keppnina sem er óformleg evrópukeppni vínþjóna sem haldin verður í Frakklandi í júní.
Að þessu sinni verður þemað Evrópa. Nú þegar hafa um 10-12 manns skráð sig til keppni, og verður þeim boðið að taka þátt í æfingum fyrir keppnina sem Vínþjónasamökin hafa veg og vanda að.
Skráning og frekari upplýsingar gefur Tolli í síma 891-7091 eða [email protected]
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Veitingarýni6 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro