Vertu memm

Uncategorized

Vínþjónakeppni

Birting:

þann

Þann 18. mars næstkomandi verður haldin vínþjónakeppni.  Þemað verður Evrópa þ.e.a.s. skriflegt próf og blindsmökkun á evrópskum vínum.

Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer til Frakklands í júní og keppir fyrir Íslands hönd í Ruinart vínþjónakeppninni (Evrópumóti vínþjóna). 

Keppni í undanúrslitum verður; Skriflegt próf um Evrópu, kampavínsframreiðsla og skiflegt blindsmakk á 2 vínum.

Úrslitin verða þó aðeins þyngri en þó í léttari kantinum þar sem von er á; blindsmakki á vínum, umhelling, matar og vín samsetning, staðfesting á styrktum eða léttum vínum og óvænt verkefni. 

VSÍ munu halda námskeið fyrir keppendur og aðra, sem áhuga hafa, fyrir keppnina þar sem farið verður yfir blindsmakk á vínum, spurningar verða lagðar fyrir og farið verður yfir verklega þáttinn ýtarlega.  Námskeiðin verða haldinn í fundarsal perlunar þann 6-7mars og 13-14mars kl 10.00 og stendur hvert námskeið í um 1 klukkustund og kostar 1500kr (alla dagana) og er það jafnframt er keppnisgjald.

Skráning og frekari upplýsingar gefur Tolli í síma 891-7091 eða [email protected]

 

Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið