Uncategorized
Vínsýning 2005
Nú stendur yfir sýning í Smáralindin í Vetrargarðinum sem ber heitið Vínsýning 2005, sem er árlegur viðburður og er haldin nú um helgina 19.-20. nóvember. Vínbúðir kynna Jólabækling, þar sem þema er Hátíðarvín og einnig er hægt að smakka á veigunum.
Það er meira en léttvín sem er á boðstólnum, t.a.m. ostar, konfekt, súkkulaði, borðbúnaður og að ógleymdum þrautum sem hægt verður að prófa sig í. Landsmót Vínklúbba verður haldin á sunnudaginn 20 nóv. þar sem Logi Bergmann Eiðasoson verður spyrill í laufléttri, skemmtilegri og alvörukeppni um léttvín. Sýningin verður opin 13°° til 18°° báða dagana, aldurstakmark er 20 ára og aðgangsmiðinn kostar 1000 kr.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi