Uncategorized
Vínsýning 2005
Nú stendur yfir sýning í Smáralindin í Vetrargarðinum sem ber heitið Vínsýning 2005, sem er árlegur viðburður og er haldin nú um helgina 19.-20. nóvember. Vínbúðir kynna Jólabækling, þar sem þema er Hátíðarvín og einnig er hægt að smakka á veigunum.
Það er meira en léttvín sem er á boðstólnum, t.a.m. ostar, konfekt, súkkulaði, borðbúnaður og að ógleymdum þrautum sem hægt verður að prófa sig í. Landsmót Vínklúbba verður haldin á sunnudaginn 20 nóv. þar sem Logi Bergmann Eiðasoson verður spyrill í laufléttri, skemmtilegri og alvörukeppni um léttvín. Sýningin verður opin 13°° til 18°° báða dagana, aldurstakmark er 20 ára og aðgangsmiðinn kostar 1000 kr.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði