Uncategorized
Vínsýning 2005
Nú stendur yfir sýning í Smáralindin í Vetrargarðinum sem ber heitið Vínsýning 2005, sem er árlegur viðburður og er haldin nú um helgina 19.-20. nóvember. Vínbúðir kynna Jólabækling, þar sem þema er Hátíðarvín og einnig er hægt að smakka á veigunum.
Það er meira en léttvín sem er á boðstólnum, t.a.m. ostar, konfekt, súkkulaði, borðbúnaður og að ógleymdum þrautum sem hægt verður að prófa sig í. Landsmót Vínklúbba verður haldin á sunnudaginn 20 nóv. þar sem Logi Bergmann Eiðasoson verður spyrill í laufléttri, skemmtilegri og alvörukeppni um léttvín. Sýningin verður opin 13°° til 18°° báða dagana, aldurstakmark er 20 ára og aðgangsmiðinn kostar 1000 kr.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





