Uncategorized
Vínskóli Eðalvína
Það hefur verið töluvert um að vera hjá vínskóla Eðalvína þetta haustið. Ýmis námskeið hafa verið á dagskrá, svo sem, matur og vín, vín frá Ítalíu, blindsmökkun og fleiri.
Fyrir jólin verður svo námskeið í að velja rétta vínið með jólamatnum, en mörgum hefur þótt þrautin þyngri að velja rétta vínið með hátíðarmatnum.
Kennarar á þessum námskeiðum eru starfsmenn Eðalvína, hafa þau margra ára reynslu í og mikla þekkingu. Á heimasíðunni vinskóli.is má sjá hvað hvað er í boði á næstunni.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





