Uncategorized
Vínskóli Eðalvína
Það hefur verið töluvert um að vera hjá vínskóla Eðalvína þetta haustið. Ýmis námskeið hafa verið á dagskrá, svo sem, matur og vín, vín frá Ítalíu, blindsmökkun og fleiri.
Fyrir jólin verður svo námskeið í að velja rétta vínið með jólamatnum, en mörgum hefur þótt þrautin þyngri að velja rétta vínið með hátíðarmatnum.
Kennarar á þessum námskeiðum eru starfsmenn Eðalvína, hafa þau margra ára reynslu í og mikla þekkingu. Á heimasíðunni vinskóli.is má sjá hvað hvað er í boði á næstunni.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro