Uncategorized
Vínskóli Eðalvína
Það hefur verið töluvert um að vera hjá vínskóla Eðalvína þetta haustið. Ýmis námskeið hafa verið á dagskrá, svo sem, matur og vín, vín frá Ítalíu, blindsmökkun og fleiri.
Fyrir jólin verður svo námskeið í að velja rétta vínið með jólamatnum, en mörgum hefur þótt þrautin þyngri að velja rétta vínið með hátíðarmatnum.
Kennarar á þessum námskeiðum eru starfsmenn Eðalvína, hafa þau margra ára reynslu í og mikla þekkingu. Á heimasíðunni vinskóli.is má sjá hvað hvað er í boði á næstunni.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10