Markaðurinn
Vinsælu lúðusteikurnar komnar aftur
Vegna mikilla eftirspurnar hefur Humarsalan byrjað aftur með með hinar vinsælu lúðusteikur og mun bjóða þær á 1990 kr + vsk út maí.
Einnig má benda á það að Humarsalan á allar stærðir af humri í öllum verðflokkum, sem hentar allra þörfum. Einnig erum við sterkir í lax, bleikju, léttsöltuðum þorskhnökkum og þorskbitum.
Verðdæmi á humri
- Blandað skelbrot 3600 + vsk
- Humar án skeljar 3500 + vsk
- 12/20 humar 5990 + vsk
- 10/15 humar 6990 + vsk
- 9/12 humar 8500 kr + vsk
- 7/9 humar 8990 kr + vsk
Ferskur og frosin fiskur
- Fersk bleikjuflök með roði 1890 kr + vsk
- Fersk laxaflök með roði 1700 kr + vsk
- Ferskir þorskhnakkar 2050 kr per kg + vsk
- Ferskir þorskbitar 990 kr per kg + vsk
Ennfremur hefur Humarsalan verið að styrkja sig gríðalega í rækju, hörpudisk, krabbaklóm ásamt fleiru sjávarfangi.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






