Markaðurinn
Vinsælu lúðusteikurnar komnar aftur
Vegna mikilla eftirspurnar hefur Humarsalan byrjað aftur með með hinar vinsælu lúðusteikur og mun bjóða þær á 1990 kr + vsk út maí.
Einnig má benda á það að Humarsalan á allar stærðir af humri í öllum verðflokkum, sem hentar allra þörfum. Einnig erum við sterkir í lax, bleikju, léttsöltuðum þorskhnökkum og þorskbitum.
Verðdæmi á humri
- Blandað skelbrot 3600 + vsk
- Humar án skeljar 3500 + vsk
- 12/20 humar 5990 + vsk
- 10/15 humar 6990 + vsk
- 9/12 humar 8500 kr + vsk
- 7/9 humar 8990 kr + vsk
Ferskur og frosin fiskur
- Fersk bleikjuflök með roði 1890 kr + vsk
- Fersk laxaflök með roði 1700 kr + vsk
- Ferskir þorskhnakkar 2050 kr per kg + vsk
- Ferskir þorskbitar 990 kr per kg + vsk
Ennfremur hefur Humarsalan verið að styrkja sig gríðalega í rækju, hörpudisk, krabbaklóm ásamt fleiru sjávarfangi.
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro