Eldlinan
Vinsæl veitingahús vantar kokkanema
Tvö vinsæl veitingahús Reykjavíkurborgar óskar eftir matreiðslunema til starfa sem fyrst.
Fyrst ber að líta á Lækjarbrekku, en þar er laust pláss fyrir nema í matreiðslu nú þegar, reynsla æskileg en ekki nauðsyn. Helst eldri en 20 ára. Áhugasamir hafi samband við Ágúst.
Nafn: Ágúst Már Garðarsson
Sími: 5510622
GSM: 6594165
Netfang: [email protected]
Síðan er veitingastaður sem gefur allar upplýsingar í gegnum netfang, en um er að ræða 100 % vinnu við hinar hefbundnu kokkavaktir, þ.e.a.s. 15 daga vaktir, áhugasamir hafið samband á netfangið [email protected]
Hvað geri ég til að verða kokkur? Allt um það með því að smella hér
Greint frá á Nemendasíðunni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics