Markaðurinn
Vinningshafar í happdrætti Kjarnafæðis
Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði stóð fyrir Happdrætti á sýningarbás þeirra á Stóreldhúsinu 2019 sem fram fór í síðustu viku. Þátttakan var mjög góð og hafa nú átta vinningshafar verið dregnir út. Þá má sjá hér fyrir neðan.
Haft verður samband við vinningshafana í gegnum netfang sem gefið var upp á happdrættismiðanum.
- Jón Þór Skaftason frá Erninum ehf vann 30.000 króna gjafabréf frá Byko
- Helena Traustadóttir frá Oddfellow veitingum Reykjavík vann 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
- Alma Lísa Jóhannsdóttir frá Hótel Bifröst vann einnig 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
- Erla Jóna Guðjónsdóttir frá Brákarhlíð vann gistingu með morgunmat á Reykjavík Lights Hótel
- Valtýr Bergmann frá Matarkjallaranum vann helgarleigu á bílaleigubíl frá Bílaleigu Akureyrar
- Oddný Steingrímsdóttir frá Leikskólanum Hofi vann gjafabréf frá Snaps Bistro-Bar
- Erna Rún Magnadóttir frá Leikskólanum Baug vann gjafabréf frá Fiskfélaginu
- Margrjet Þórðardóttir frá Fjarðarkaupum vann gjafabréf frá Nings
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






