Markaðurinn
Vinningshafar í happdrætti Kjarnafæðis
Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði stóð fyrir Happdrætti á sýningarbás þeirra á Stóreldhúsinu 2019 sem fram fór í síðustu viku. Þátttakan var mjög góð og hafa nú átta vinningshafar verið dregnir út. Þá má sjá hér fyrir neðan.
Haft verður samband við vinningshafana í gegnum netfang sem gefið var upp á happdrættismiðanum.
- Jón Þór Skaftason frá Erninum ehf vann 30.000 króna gjafabréf frá Byko
- Helena Traustadóttir frá Oddfellow veitingum Reykjavík vann 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
- Alma Lísa Jóhannsdóttir frá Hótel Bifröst vann einnig 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
- Erla Jóna Guðjónsdóttir frá Brákarhlíð vann gistingu með morgunmat á Reykjavík Lights Hótel
- Valtýr Bergmann frá Matarkjallaranum vann helgarleigu á bílaleigubíl frá Bílaleigu Akureyrar
- Oddný Steingrímsdóttir frá Leikskólanum Hofi vann gjafabréf frá Snaps Bistro-Bar
- Erna Rún Magnadóttir frá Leikskólanum Baug vann gjafabréf frá Fiskfélaginu
- Margrjet Þórðardóttir frá Fjarðarkaupum vann gjafabréf frá Nings
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé