Vertu memm

Uncategorized

Vínnámskeið fyrir fagfólk.

Birting:

þann

Fyrirhugað er að hafa í Vínskólanum sérnámskeið um vínfræði fyrir fagfólk, faglært og ófaglært, á mánudögum og miðvikudögum kl 15 fljótlega eftir Páska. Þetta munu vera 4 skipti alls þar sem farið er í gegnum þrúgutegundir, víngerð, landafræði og sölufræði, síðasta námskeið verður um blindsmökkun á léttum nótum. Matreiðslumenn jafnt sem framreiðslumenn eru sterklega hvattir til að taka þátt.

Þessi 4 námskeið kosta 10 000 kr alls á mann (10% afsláttur) eða 2200 kr hvert námskeið og fagfélögin endurgreiða upphæðina fyrir fagfólkið. Það hlýtuir svo að vera hagur veitingahúsanna að greiða fyrir ófaglærða starfsfólkið. Hugmyndin er að byrja miðv. 11. apríl og næstu námskeiðin yrðu 16., 18. og 23. apríl (blindsmökkun). Leiðbeinandi: Dominique Plédel Jónsson (898 40 85)..

Skráning: [email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið