Uncategorized
Vínnámskeið fyrir fagfólk.
Fyrirhugað er að hafa í Vínskólanum sérnámskeið um vínfræði fyrir fagfólk, faglært og ófaglært, á mánudögum og miðvikudögum kl 15 fljótlega eftir Páska. Þetta munu vera 4 skipti alls þar sem farið er í gegnum þrúgutegundir, víngerð, landafræði og sölufræði, síðasta námskeið verður um blindsmökkun á léttum nótum. Matreiðslumenn jafnt sem framreiðslumenn eru sterklega hvattir til að taka þátt.
Þessi 4 námskeið kosta 10 000 kr alls á mann (10% afsláttur) eða 2200 kr hvert námskeið og fagfélögin endurgreiða upphæðina fyrir fagfólkið. Það hlýtuir svo að vera hagur veitingahúsanna að greiða fyrir ófaglærða starfsfólkið. Hugmyndin er að byrja miðv. 11. apríl og næstu námskeiðin yrðu 16., 18. og 23. apríl (blindsmökkun). Leiðbeinandi: Dominique Plédel Jónsson (898 40 85)..
Skráning: [email protected]
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta15 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði