Uncategorized
Vínnámskeið fyrir fagfólk.
Fyrirhugað er að hafa í Vínskólanum sérnámskeið um vínfræði fyrir fagfólk, faglært og ófaglært, á mánudögum og miðvikudögum kl 15 fljótlega eftir Páska. Þetta munu vera 4 skipti alls þar sem farið er í gegnum þrúgutegundir, víngerð, landafræði og sölufræði, síðasta námskeið verður um blindsmökkun á léttum nótum. Matreiðslumenn jafnt sem framreiðslumenn eru sterklega hvattir til að taka þátt.
Þessi 4 námskeið kosta 10 000 kr alls á mann (10% afsláttur) eða 2200 kr hvert námskeið og fagfélögin endurgreiða upphæðina fyrir fagfólkið. Það hlýtuir svo að vera hagur veitingahúsanna að greiða fyrir ófaglærða starfsfólkið. Hugmyndin er að byrja miðv. 11. apríl og næstu námskeiðin yrðu 16., 18. og 23. apríl (blindsmökkun). Leiðbeinandi: Dominique Plédel Jónsson (898 40 85)..
Skráning: [email protected]
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





