Uncategorized
Vínnámskeið fyrir fagfólk.
Fyrirhugað er að hafa í Vínskólanum sérnámskeið um vínfræði fyrir fagfólk, faglært og ófaglært, á mánudögum og miðvikudögum kl 15 fljótlega eftir Páska. Þetta munu vera 4 skipti alls þar sem farið er í gegnum þrúgutegundir, víngerð, landafræði og sölufræði, síðasta námskeið verður um blindsmökkun á léttum nótum. Matreiðslumenn jafnt sem framreiðslumenn eru sterklega hvattir til að taka þátt.
Þessi 4 námskeið kosta 10 000 kr alls á mann (10% afsláttur) eða 2200 kr hvert námskeið og fagfélögin endurgreiða upphæðina fyrir fagfólkið. Það hlýtuir svo að vera hagur veitingahúsanna að greiða fyrir ófaglærða starfsfólkið. Hugmyndin er að byrja miðv. 11. apríl og næstu námskeiðin yrðu 16., 18. og 23. apríl (blindsmökkun). Leiðbeinandi: Dominique Plédel Jónsson (898 40 85)..
Skráning: [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé