Uncategorized
Vínnámskeið fyrir fagfólk.
Fyrirhugað er að hafa í Vínskólanum sérnámskeið um vínfræði fyrir fagfólk, faglært og ófaglært, á mánudögum og miðvikudögum kl 15 fljótlega eftir Páska. Þetta munu vera 4 skipti alls þar sem farið er í gegnum þrúgutegundir, víngerð, landafræði og sölufræði, síðasta námskeið verður um blindsmökkun á léttum nótum. Matreiðslumenn jafnt sem framreiðslumenn eru sterklega hvattir til að taka þátt.
Þessi 4 námskeið kosta 10 000 kr alls á mann (10% afsláttur) eða 2200 kr hvert námskeið og fagfélögin endurgreiða upphæðina fyrir fagfólkið. Það hlýtuir svo að vera hagur veitingahúsanna að greiða fyrir ófaglærða starfsfólkið. Hugmyndin er að byrja miðv. 11. apríl og næstu námskeiðin yrðu 16., 18. og 23. apríl (blindsmökkun). Leiðbeinandi: Dominique Plédel Jónsson (898 40 85)..
Skráning: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





