Uncategorized
Vínkynning
Á morgun fimmtudag 14. febrúar, verður kynning á vínum frá Orlando Wyndham. Kynnt verða ný og spennandi vín frá þessum heimsþekkta framleiðanda.
Liam Minett vörumerkjastjóri Orlando Wyndham mun stýra smakkinu og er þar á ferð maður sem er hokinn af reynslu og hefur frá mörgu að segja.
Kynningin fer fram á Nordica-Hilton og hefst klukkan 18:00 stundvíslega. Léttar veitingar verða í boði og er þetta er viðburður sem enginn sannur vínáhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
Vinsamlegast skráið mætingu hjá
- [email protected] 856-2766
- [email protected] 856-2754
Aðsent
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið