Uncategorized
Vínkynning
Á morgun fimmtudag 14. febrúar, verður kynning á vínum frá Orlando Wyndham. Kynnt verða ný og spennandi vín frá þessum heimsþekkta framleiðanda.
Liam Minett vörumerkjastjóri Orlando Wyndham mun stýra smakkinu og er þar á ferð maður sem er hokinn af reynslu og hefur frá mörgu að segja.
Kynningin fer fram á Nordica-Hilton og hefst klukkan 18:00 stundvíslega. Léttar veitingar verða í boði og er þetta er viðburður sem enginn sannur vínáhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
Vinsamlegast skráið mætingu hjá
- [email protected] 856-2766
- [email protected] 856-2754
Aðsent
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði