Uncategorized
Vínkynning

Á morgun fimmtudag 14. febrúar, verður kynning á vínum frá Orlando Wyndham. Kynnt verða ný og spennandi vín frá þessum heimsþekkta framleiðanda.
Liam Minett vörumerkjastjóri Orlando Wyndham mun stýra smakkinu og er þar á ferð maður sem er hokinn af reynslu og hefur frá mörgu að segja.
Kynningin fer fram á Nordica-Hilton og hefst klukkan 18:00 stundvíslega. Léttar veitingar verða í boði og er þetta er viðburður sem enginn sannur vínáhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
Vinsamlegast skráið mætingu hjá
- [email protected] 856-2766
- [email protected] 856-2754
Aðsent
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





