Markaðurinn
Vínin frá Robert Mondavi – Frumkvöðull í vínrækt
Vínin frá Robert Mondavi ættu öllum vínáhugamönnum að vera vel kunn enda er Robert Mondavi sjálfur talinn upphafsmaður vínræktar í Napa í Kaliforníu.
Víngerðin rekur sögu sína allt til ársins 1966 og hefur í raun verið frumkvöðull í vínrækt allar götur síðan.
Vínin Napa Valley Chardonnay, Pinot Noir, Cabernet Sauvignon og Oakville Cabernet Sauvignon og eins „To Kalon“ Reserve Cabernet Sauvignon eru einstaklega góð.
Því miður eru vínin hvergi fáanleg í Vínbúðinni, en hægt er að skoða þau hér.
Ljúkum hér með tilvitnun frá Robert Mondavi:
“Walking through To Kalon, admiring its contours and vines, smelling the richness of its soil, I knew this was a very special place.
It exuded an indefinable quality I could not describe, a feeling that was almost mystical.”
Mynd: robertmondaviwinery.com
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa