Markaðurinn
Vínin frá Robert Mondavi – Frumkvöðull í vínrækt
Vínin frá Robert Mondavi ættu öllum vínáhugamönnum að vera vel kunn enda er Robert Mondavi sjálfur talinn upphafsmaður vínræktar í Napa í Kaliforníu.
Víngerðin rekur sögu sína allt til ársins 1966 og hefur í raun verið frumkvöðull í vínrækt allar götur síðan.
Vínin Napa Valley Chardonnay, Pinot Noir, Cabernet Sauvignon og Oakville Cabernet Sauvignon og eins „To Kalon“ Reserve Cabernet Sauvignon eru einstaklega góð.
Því miður eru vínin hvergi fáanleg í Vínbúðinni, en hægt er að skoða þau hér.
Ljúkum hér með tilvitnun frá Robert Mondavi:
“Walking through To Kalon, admiring its contours and vines, smelling the richness of its soil, I knew this was a very special place.
It exuded an indefinable quality I could not describe, a feeling that was almost mystical.”
Mynd: robertmondaviwinery.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






