Markaðurinn
Vínin frá Robert Mondavi – Frumkvöðull í vínrækt
Vínin frá Robert Mondavi ættu öllum vínáhugamönnum að vera vel kunn enda er Robert Mondavi sjálfur talinn upphafsmaður vínræktar í Napa í Kaliforníu.
Víngerðin rekur sögu sína allt til ársins 1966 og hefur í raun verið frumkvöðull í vínrækt allar götur síðan.
Vínin Napa Valley Chardonnay, Pinot Noir, Cabernet Sauvignon og Oakville Cabernet Sauvignon og eins „To Kalon“ Reserve Cabernet Sauvignon eru einstaklega góð.
Því miður eru vínin hvergi fáanleg í Vínbúðinni, en hægt er að skoða þau hér.
Ljúkum hér með tilvitnun frá Robert Mondavi:
“Walking through To Kalon, admiring its contours and vines, smelling the richness of its soil, I knew this was a very special place.
It exuded an indefinable quality I could not describe, a feeling that was almost mystical.”
Mynd: robertmondaviwinery.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






