Uncategorized @is
Vínframleiðendur græða á Brexit
Vínframleiðendur í Bretlandi segja að Brexit, ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið, hafi komið þeim vel. Með veiku pundi er auðveldara að flytja vínið út og eru fleiri sem vilja kaupa það.
Að sögn Frazer Thompson, framkvæmdastjóra vínekrunnar Chapel Down, sem er í Kent, hefur fall pundsins komið þeim vel þegar það kemur að útflutningi.
Sjá einnig: English winemakers raise a glass to Brexit
Sala vínekrunnar hefur aukist um 30% milli ára og verð á hlutabréfum þeirra tvöfaldast á þessu ári. Til að mæta aukinni eftirspurn er Chapel Down að stækka við sig, um tæpa hundrað ekrur.
Vídeó:
Thompson bendir þó á að Brexit kemur ekki öllum vel og nefnir að starfsfólk muni eflaust í minna mæli koma til Bretlands til að vinna eftir að þjóðin gengur úr Evrópusambandinu.
Hann hefur þó ekki áhyggjur af slæmu viðskiptasambandi við Evrópusambandslönd. Helstu viðskiptavinir Chapel Down eru í Asíu og Bandaríkjunum.
Það var mbl.is sem vakti athygli á fréttinni frá CNN.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar