Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínbarnum lokað og nýr staður kemur í staðinn
Við höfum ákveðið að loka Vínbarnum við Kirkjutorg 4. Vínbarinn mun opna á nýjum stað innan tíðar og þökkum fyrir þessi frábæru 14 ár og hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
, skrifar Gunnar Páll eigandi Vínbarsins á facebook.
Hótelið Kvosin sem staðsett er einnig við Kirkjutorg 4 hefur hengt upp miða í gluggann þar sem Vínbarinn var áður til húsa með tilkynningu sem segir að lokað sé vegna breytinga og opnað verður aftur innan skamms með nýjan og flottan stað. Veitingastaðurinn Bergsson hefur séð um morgunmatinn fyrir hótelgesti ásamt ýmsu góðgæti sem selt er í lobbýinu á hótelinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.