Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínbarnum lokað og nýr staður kemur í staðinn
Við höfum ákveðið að loka Vínbarnum við Kirkjutorg 4. Vínbarinn mun opna á nýjum stað innan tíðar og þökkum fyrir þessi frábæru 14 ár og hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
, skrifar Gunnar Páll eigandi Vínbarsins á facebook.
Hótelið Kvosin sem staðsett er einnig við Kirkjutorg 4 hefur hengt upp miða í gluggann þar sem Vínbarinn var áður til húsa með tilkynningu sem segir að lokað sé vegna breytinga og opnað verður aftur innan skamms með nýjan og flottan stað. Veitingastaðurinn Bergsson hefur séð um morgunmatinn fyrir hótelgesti ásamt ýmsu góðgæti sem selt er í lobbýinu á hótelinu.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






