Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínbarnum lokað og nýr staður kemur í staðinn
Við höfum ákveðið að loka Vínbarnum við Kirkjutorg 4. Vínbarinn mun opna á nýjum stað innan tíðar og þökkum fyrir þessi frábæru 14 ár og hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
, skrifar Gunnar Páll eigandi Vínbarsins á facebook.
Hótelið Kvosin sem staðsett er einnig við Kirkjutorg 4 hefur hengt upp miða í gluggann þar sem Vínbarinn var áður til húsa með tilkynningu sem segir að lokað sé vegna breytinga og opnað verður aftur innan skamms með nýjan og flottan stað. Veitingastaðurinn Bergsson hefur séð um morgunmatinn fyrir hótelgesti ásamt ýmsu góðgæti sem selt er í lobbýinu á hótelinu.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






