Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínbarnum lokað og nýr staður kemur í staðinn
Við höfum ákveðið að loka Vínbarnum við Kirkjutorg 4. Vínbarinn mun opna á nýjum stað innan tíðar og þökkum fyrir þessi frábæru 14 ár og hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
, skrifar Gunnar Páll eigandi Vínbarsins á facebook.
Hótelið Kvosin sem staðsett er einnig við Kirkjutorg 4 hefur hengt upp miða í gluggann þar sem Vínbarinn var áður til húsa með tilkynningu sem segir að lokað sé vegna breytinga og opnað verður aftur innan skamms með nýjan og flottan stað. Veitingastaðurinn Bergsson hefur séð um morgunmatinn fyrir hótelgesti ásamt ýmsu góðgæti sem selt er í lobbýinu á hótelinu.
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt