Uncategorized
Vín fyrir hátíðarnar í Vínskólanum
Vínskólinn verður með 3 námskeið í desember sem tengjast hátíðarnar: vín og súkkúlaði (fimmtud. 6.12) sem opnar nýjar víddir, sérstaklega með eftirréttunum, freyðivín og kampavín (þri. 11.12) einstakt tækifæri til að bera saman nokkrar tegundir, og loks vín með jólamatnum (13.12) til að finna hvaða vín henta með algengustum réttum okkar á jólaborðinu.
Allar upplýsingar á www.vinskolinn.is og hægt að skrá sig með tölvupósti til [email protected]
Dominique Plédel Jónsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði