Uncategorized
Vín fyrir hátíðarnar í Vínskólanum
Vínskólinn verður með 3 námskeið í desember sem tengjast hátíðarnar: vín og súkkúlaði (fimmtud. 6.12) sem opnar nýjar víddir, sérstaklega með eftirréttunum, freyðivín og kampavín (þri. 11.12) einstakt tækifæri til að bera saman nokkrar tegundir, og loks vín með jólamatnum (13.12) til að finna hvaða vín henta með algengustum réttum okkar á jólaborðinu.
Allar upplýsingar á www.vinskolinn.is og hægt að skrá sig með tölvupósti til [email protected]
Dominique Plédel Jónsson.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





